Haustið 2000 var verslunin flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði við Laugaveg 53.

Dimmalimm leggur áherslu á vönduð, falleg og litrík föt í stærðum frá stærðum 0-16 ára eða 50-166 cm.

Okkar helstu vörumerki eru Mayoral, Bóboli og  Lenne  auk þess bjóðum við uppá handgert hárskaut frá Bella design.

Hægt er að fylgjast með okkur á facebook síðunni okkar, www.facebook.com/DimmalimmReykjavik en þar setjum við inn tilkynningar um nýjar sendingar, tilboð, útsölur og fleira skemmtilegt. Svo er auðvitað hægt að skrá sig á póstlistann.

Enn fremur býður Dimmalimm alla velkomna í verslun okkar að Laugavegi 53 til að kynna sér úrvalið.

 

Opnunartími er eftirfarandi:

Mánudagar - Föstudagar: 10.00 - 18.00

Laugardagar: 10.00 - 17.00

Sunnudagar: LOKAÐ

           

Dimmalimm

 

Barnafataverslunin Dimmalimm er rótgróið                                   fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1989. Til að byrja með var verslunin til húsa í Bankastræti 4 en flutti síðar á             Skólavörðustíg 10.

Hægt er að panta í síma
552-3737 eða senda okkur 

póst á Netfang: DimmalimmReykjavik@gmail.com

Sendum frítt .

Vertu með okkur
  • Facebook Social Icon
Dimmalimm

Laugavegi 53b

101 Reykjavík

Ísland

Opnunartími

Mán - Fös: 10:00 - 18:00

Laugardag:10:00 - 17:00

Sunnudag: Lokað

© 2014 by Dimmalimm Proudly created with Wix.com