Skilmálar og reglur

 

Þegar þú pantar vörur á heimasíðu Dimmalimm færð þú hana senda  á pósthús þegar

greiðsla hefur borist.

 

Þú getur greitt vöruna með símgreiðslu eða lagt inná reikninginn okkar.

Þess má geta að öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur.

 

Við leggjum okkur fram um að sýna okkar vörur í réttum litum en það er hins vegar ekki hægt að ábyrgjast alveg rétt litbrigði og litatóna eins og þau birtast á þínum tölvuskjá vegna þess að vefmyndir búa við ákveðnar tæknilegar takmarkanir.

 

Sendingarkostnaður:

Við sendum frítt hvert á land sem er ef greitt er með kreditkorti eða ef það er millifært inn á okkar reikning fyrir vörunni.

Kaupandi greiðir sendingakostnað til okkar ef hann vill skipta vörunni.

 

Skilaréttur:

Kaupandi  getur skipt vöru innan 14 daga í aðra vöru eða inneignarnótu en þá þarf varan að vera í upprunalegu ástandi og kvittun þarf að fylgja með.

Útsöluvörum fæst aðeins skipt í aðrar útsöluvörur.
 

Trúnaður:

Við heitum viðskiptavinum okkar trúnaði. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum í tengslum við viðskiptin.

 

Hægt er að panta í síma
552-3737 eða senda okkur 

póst á Netfang: DimmalimmReykjavik@gmail.com

Sendum frítt .

Vertu með okkur
  • Facebook Social Icon
Dimmalimm

Laugavegi 53b

101 Reykjavík

Ísland

Opnunartími

Mán - Fös: 10:00 - 18:00

Laugardag:10:00 - 17:00

Sunnudag: Lokað

© 2014 by Dimmalimm Proudly created with Wix.com